Paulo Coelho

Ég er örugglega eini bókmenntafræðingurinn sem hef ekki lesið verk Paulo Coelho (ég held í alvöru að bókakápurnar hans hafi fælt mig frá!!) Ég man þó ekki hvort ég hafi lesið Alkemistan í menntaskóla (en fróðar konur segja mér að ef ég hef lesið bókina – þá myndi ég muna eftir því)…en loksins hef ég tekið mig saman í andlitinu og kíkt á þennan yndislega höfund.

Á náttborðinu liggur því bókin: The Zahir  sem er falleg frásögn um tilgang lífsins og eilífa leit mannsins.

Max lánaði mér bókina – takk Max 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: