Hversdagsleikinn

Var að ljúka við mjög góðan „intro“ texta um hversdagsleikann. Bókin er eftir Ben Highmore og heitir: Everyday Life and Cultural Theory – an introduction. Ég fann hana á bókasafninu en mér til mikillar ánægju sé ég að hún fæst á rafbókarformi hjá Eymundsson.

Það er eittvhað heillandi við að skoða hversdagsmenningu – þar sem litið er á félagslega hegðun út frá heildinni og síðan allt niður í smæstu einingu – einstaklinginn (macrocosmos  -> microcosmos) eða eins Highmore orðar það:

„Never simply ‘theory’ or ‘fiction’, philosophy or empirical observation, ‘everyday life studies’ exist on the borders and the gaps between these representational categories. It is an aesthetic that questions the suitability af ‘system’, ‘rigour’ and ‘logic’ for attending to the everyday.“

Að setja spurningarmerki við lógíkina og þau kerfi sem þykja sjálfsögð  – love it 😉

Highmore fjallar þarna um helstu kenningar og fræðinga hversdagsmenningarinnar: t.d. Simmer, Benjamin, Lefebvre, og de Certeau en kenningar de Certeau um pólitík og vald í hversdeginum, munu koma að góðum notum.

4. kafli bókarinnar um súrrealisma og hversdaginn er einkar áhugarverður en hann heitir: „Surrealism – The marvellous in the everyday.

góðar stundir

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: