Kona í þrívídd

(eigum við að ræða það eitthvað hvað ‘Þ’ kemur asnalega út í þessari fyrirsögn!!)

Ég kíkti á sýninguna „Ný list verður til“ á Kjarvalsstöðum. En í sýningarskrá segir:

Hvað gerist þegar eitt skeið í listum víkur fyrir öðru? Verða skörp skil þar sem einn straumur hverfur inn í annan eða myndast iður og straumköst? Þessum spurningum snýr sýningarstjórinn Jón Proppé upp á miðjan sjöunda áratug síðustu aldar, en þá var eins og allar gáttir opnuðust. Afdrifarík kynslóðaskipti urðu í íslenskri myndlist þar sem hin lífsseiga landslagslist svaraði ekki lengur kröfum tímans og abstraktið, sem hafði verið ráðandi í áratug, varð að víkja. Sams konar umskipti urðu í bókmenntum, leiklist og tónlist, og áhrifin flæddu milli listgreina. 

Fyrir leikmann eins og mig fannst mér viðmiðið vanta til að sjá þessi ógurlega skörpu skil sem verið var að sýna.

En eitt vakti athygli mína – myndirnar efitr Rósku, ég ætla að kynna mér hana nánar þegar ég hef tíma. Svandís vinkona sagði mér frá sögu hennar sem er vægt sagt athyglisverð – svona er maður alltaf að læra 😉

Kona í þrívídd efitr Rósku

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: