WJT Mitchell og nostalgían

Fyrir nákvæmlega 14 árum síðan sat ég í Breiðholtinu með lítið barn í maganum, frumbyrja og nýbyrjuð í bókmenntafræðinni við HÍ…. þá var þessi bók ný komin út: Picture Theory, og varð síðar tímamótaverk innan menningarfræðinnar en þá var einmitt sjónræn menningarfræði að byrja að mótast innan fræðasamfélagsins.

Ég man hvernig verk WJT Mitchell talaði til mín – hvernig hann kom orðum yfir margar þær pælingar voru byrjaðar að brjótast um í hausnum á mér jafnvel þarna.

T.d. um texta og framsetningu texta – þessi snertiflötur menningafræði og grafíkur hefur alltaf heillað – þ.e. leturgerð/týpógrafía:

„[First] the question of writing as a visible representation of speech, a ‘spacing’ of the temporal, a materialization of the immaterial: what is at stake in embracing or denying ‘ visible language’? Why does it matter that speech can be represented in writing, or that writing can be represented in graphic art?“ – Picture Theory bls.109

En nú er ég s.s. að lesa hana aftur – og það er skemmtilegt að rýna í krot og undirstrikanir sem voru gerðar fyrir þetta mörgum árum síðan… ósiður sem ég held að við munum sakna þegar flestir textar verða komnir á rafrænt form.

Ég sit og les og les, umkringd börnum og hundi –

lífið er yndisleg 🙂

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: