Dottin í Mitchell

Ég sem ætlaði bara aðeins að dusta rykið af þessu annars ágætis riti hans Mitchell, Picture Theory, er alveg dottin í það…. en takmarkið er að klára bara að lesa helv… bókina í dag svo ég geti haldið áfram að skrifa.

En ég held í þá veiku von að þetta muni þó nýtast mér vel í útskýringum mínum á ‘hinum sjónrænu hvörfum’ (e. pictural turn)- en planið er að fara aðeins yfir sögu og það landslag sem sjónræn menningarfræði sprettur upp úr – svooooo  pó – mó allt saman og skemmtilegt að lesa í ljósi sögunnar, en árið 1994 skrifar Mitchell:

„If we ask ourselves why a pictural turn seems to be happening now, in what is often characterized as a ‘postmodern’ era, the second half of the twentieth century, we encounter a paradox. On the one hand, it seems overwhelmingly  obvious that the era of video and cybernetic technology, the age of electronic reproduction, have developed new forms of visual simulation and illusionism with unprecedented powers. On the other hand, the fear of the image, the anxiety that the ‘power of images’ may finally destroy even the creators and manipulators, is as old as image-making itself. […] What is specific to our moment is exactly this paradox. The fantasy of a pictural turn, of a culture totally dominated by images […].  Picture Theory, s. 15.

og þetta líka:

„We tend to think of  ‘theory’ as something that is primarily conducted in linear discourse, in language and logic, with pictures playing the passive role of illustrations, or (in the case of ‘theory of pictures’) serving as the passive objects of description and explanation.“ – Picture Theory, s. 82.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: