Hið samfélagslega tabú um móðurhlutverkið?

Hugleikur hefur lýst þessari aðferð við að greina samfélagið með ruddalegum húmor ágætlega: „Fólk er að hlæja að hlutum sem það á ekki að hlæja að. Þetta gengur út á að fólk hlær og segir oj á sama tíma.“[1] Fólk er þannig losað undan því innra eftiriliti sem forræðið hefur skipað þeim í – og gengur þar með inn í ákveðið rými þar sem allt er leyfilegt. Hugleikur hefur einnig bent á, m.a. í uppistandi, að hann sé einungis að draga upp þá þætti sem fyrirfinnast í samfélaginu – þannig er hann t.d. ekki rasisti þó hann bendi á rasisma í samfélaginu heldur þver á móti nær hann þannig að stinga á þau kýli sem breitt hefur verið yfir undir merkjum pólitískrar rétthugsunar.


[1] Hugleikur Dagsson, Fréttablaðið – menningarlíf, 4. desember 2003.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: