Ímynd hins fullkomna, lýtalausa einstaklings.

Ég er að blaða í gegnum klassíkina: The Beauty Myth eftir Naomi Woolf.

Það er ótrúlegt hvað þetta verk á enn vel við – rúmlega 20 árum eftir að það kom fyrst út.

„Women’s culture is an adulterated, inhibited medium. How do the values of the West, which hates censorship and believes in a free exchange of ideas, fit in here?“

Ef litið er til samtímans hefur áherslan á hina fullkomnu líkama (samkvæmt skilgreiningu  samfélagsins) orðin allsráðandi, fegrunaraðgerðir – og ráð eru kynnt sem náttúruleg lausn í átt að „betri líkama og líðan“ .

Þannig verða do’s & don’t listar tímaritanna að trúarboðskap nútímans og skilaboðin eru skýr – þeir sem iðka ekki trúna fá ekki aðgang að hinni himnesku ímynd fullkomnunar.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: