Útvarpsraddir og myndmál

Guðrún Karlsdóttir veltir fyrir sér áhugaverðum spurningum um hvort útvarpsstöðin Bylgjan sé karlastöð.

Það vill svo til að ég fjalla aðeins (óbeint) um þetta í ritgerðinni minni:

Ímyndin af hinni skælbrosandi konu virðist vera ein af algengustu staðalmyndum í sjónmenningunni og er það oft undirstrikað þar sem myndbirting karla sýnir alvörugefnara fas. Auglýsingin hér fyrir neðan er gott dæmi um þetta en hér eru tveir þáttastjórnendur útvarpsþáttar sýndir – hún brosir breitt en hann ekki. Á bak við þau tvö sjást fréttaþulur og tæknimaður – þeir horfa brúnaþungir framan í áhorfandann.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: