Um höfund

Líkt og flestir sit ég sjaldan auðum höndum, hef ýmislegt á prjónunum (bókstaflega sem og ekki) og er stöðugt að safna í sarpinn til að auðga mitt fagurfræðilega skynbragð og þá helst í gegnum bókmenntir hvers konar.

Hér næ ég vonandi að halda utanum allt það fagra og athyglisverða sem verður á vegi mínum.

friður sé með yður

Tóta Lauf
bókmenntafræðingur & grafískur hönnuður með meiru…

3 hugrenningar um “Um höfund

 1. kristinscheving skrifar:

  gaman að skoða þetta hjá þér – gangi þér vel – krían sem langar að vera á suðurpólnum núna

 2. Súsanna skrifar:

  Frábært blogg. Takk fyrir mig.

 3. Jón Lindsay skrifar:

  Endilega hafðu samband við mig
  kv
  Jón Lindsay

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: